Artist/Band:
Sigur Rós
Lyrics for Song: Hafsol
Lyrics for Album: Inni [2011]
16530>Bakvið skýjaból vaknar sól úr dvala
Svalar sér við kalda dropa regnsins
Leikur sér við heita loga eldsins
Býr til regnboga talast á à örmun, talast á
Bakvið skýjaból vaknar sól úr dvala
Svalar sér við kalda dropa regnsins
Leikur sér við heita mig langar að leita að
Býr til regnboga
16530> |